Delizioso kappkostar að notast við hágæða hráefni í allri matargerð. Okkar einkunnarorð eru fun-fast-fresh. Allar kjötafurðir koma beint frá Ítalíu, Focaccia brauðin eru sérbökuð á Íslandi úr gæða hráefni, ostarnir eru bland af því besta frá Ítalíu og Íslandi en allir á ítalska vísu. Delizioso býður upp á ítalskar Focaccia samlokur og snittur, ítalskt sushi og salöt að ítölskum hætti.

CAPRESE

6.990 kr.

Basilhnetumauk ,sneiddur mozzarella, ferskir tómatar, basil lauf og salt/pipar.

Flokkur: